1.4.2007 | 13:50
A powerful, emotional hour !!
Hæ hæ kæru vinir.
Nú ætla ég að skrifa um eithvað sem ég hef ekki gert mikið af áður, þ.e einhverfu. En ég á tvö börn með Asperger heilkenni sem er angi af einhverfu og ADHD. 'Eg er búin að berjast fyrir þau bæði á Íslandi þar til ég gafst upp á kerfinu, skólanum, Bugl og fordómunum þar og Landlæknisembættinu sem á voðalega erfitt með að standa upp á móti læknunum og kemur með afsakanir undir rós. Eins hef ég nú þurft að berjast fyrir þau hér, en með son minn fékk ég mikla og góða hjálp í skólanum, og er hann í dag orðin flottur ungur maður í námi, með mjög háa greindarvísitölu og er búin að eignast nokkra vini, og gæti ég ekki verið ánægðari eða stoltari yfir árangrinum sem hefur náðst með hann. En aftur á móti hef ég þurft að berjast miklu meira fyrir dóttur mína, sem er í öðrum skóla sem virðist hafa það eitt sem takmark að vinna á móti öllu sem ég segi eða bið um. Þetta er barátta sem kemur til með að halda áfram þar til mér fynst að hennar hagsmunir séu í fyrirrúmi, og vonandi að við náum jafn góðum árangri og með bróðir hennar. En í nótt var ég svo lasin að ég gat ekki sofið og datt þá inn á CNN og Larry King , ég ætla að láta part úr viðtölunumfylgja með á ensku(í góri trú að allir Íslendingar geti lesið ensku ) en handritið í heild sinni er hægt að finna hér Þar sem umræðuefnið var einhverfa, og hitti þar af leiðandi vel í mark á minni svefnlausu nótt.
Kær kveðja, Sigrún
Good evening.
April is Autism Awareness Month. A powerful, emotional hour is next on LARRY KING LIVE.
What is autism?
DR. RICKI ROBINSON, M.D. PEDIATRICIAN SPECIALIZING IN CHILDREN WITH AUTISM: Well, autism is a developmental disorder that significantly affects a child's ability to relate and to communicate.
KING: It always starts in childhood?
ROBINSON: It always starts before the age of three. And there are many symptoms that have been talked about here already. But they usually fall into four main categories.
ROBINSON: The first category is the major delay in the development of language that children can understand and then also use. So, we're not really talking about the child who understands everything that's going on around him and follows directions but doesn't use language. We're talking about the child whose parents may be yelling their name and there's absolutely no response.
The second category falls into sort of a need for sameness and ritual and repetitive behaviors. So a typical one a young child might do is instead of taking a toy and zooming it like zoom, zoom, they'll line the toys up. And those of us who observe the children notice that they line them up in exactly the same way each time. And if it isn't the exact same way they can get -- they get frustrated.
The third category, which is really the core of the issue, is that there's a huge major delay in the social development of the child. And I know you have young children and, you know, it's that connection that you have with your child. So when a child is young and has that first smile and you know that feeling you feel as a parent and you have that connection with your child?
That's the connection that's missing in these kids. And I call that the gut factor. Most of my parents come in and they say in my gut I know something isn't right.
KING: How many people have it?
ROBINSON: Oh, we -- well, the new CDC statistics say it's one out of 150 children in this -- in this country.
KING: That is very high.
ROBINSON: Oh, to put it in perspective, there will be more children who are born with autism this year than AIDS, diabetes and cancer all put together.
UNIDENTIFIED MALE: It's like when your child dies, you know, there is a finality to that.
But how do you mourn your own child who's alive?
He's still alive and breathing, but the boy that I thought would be there, the boy that I had in my heart and in, you know, in my thoughts and thought the future is gone.
UNIDENTIFIED MALE: The dream of a -- of a normal life was really what was lost. All the things that you expect will be part of your daily life went away at that time.
What do you mean by "high-functioning," Ed?
ED ASNER: Well, I've got to correct you. Charles is "high- functioning" autistic.
KING: OK.
E. ASNER: And by "high-functioning," he is in many ways, shapes and forms brilliant intellectually -- in physics, mathematics. He writes well. He even draws well. He's a man of -- a man for all seasons in terms of that.
But his autism expresses itself in its difficulty to -- to empathize, to identify, to occupy the brain of the next person. And yet, at the same time, we -- thanks to Cindy, who has practically raised him from -- from being totally disconnected to being connected now, he displays empathy and it's almost as if he wouldn't necessarily feel it on his own, but he has been acculturated to do so.
KING: Why is it called Asperger's, doctor?
ROBINSON: Well, Asperger was the name of the psychiatrist in the 1940s who described a group of children who had these kinds of high intellects, but very poor social skills
KING: Lou, that must have driven you nuts.
You've got this brilliant kid that's anti-social.
E. ASNER: I thought he was just a brilliant individual, you know?
KING: But he's anti-social?
E. ASNER: Thanks to Cindy and psychologists that eventually came -- and believe me, the task force out there didn't -- never picked it up. A neurologist didn't pick it up. Teachers didn't pick it up. He was under therapy. The therapist didn't pick it up.
So it's -- it's so -- when they're "high-functioning," it's very difficult to nail. KING: How independent can Charlie be?
E. ASNER: I think he can be more independent than his mother does, but...
KING: How do you explain, Suzanne, that this is not taught in medical school?
WRIGHT: I don't explain that. I think it's absolutely deplorable. I cannot believe in the day of the Autism epidemic. As somebody reported before, Polio was in the 50's when we were growing up. It was 1 in 3,000 and was a national health crisis. Everyone rallied around the fact that we needed to find a cause and a cure. Now, we have 1 in 10,000 -- it was 13 years ago -- 1 in 166 is three years ago. The CDC numbers are now 1 in 150, 1 in 94 boys will be diagnosed with Autism. This is truly a national and a global epidemic.
KING: Where can they get further information, Suzanne?
WRIGHT: Go to our website, Autismspeaks.org, and we will be there with anything you need. We have to get the country's attention focused on this epidemic.
IALLONARDI: I look at Jackson especially in like the nice moments where he's hugging your or you're putting him to bed, and I think he could have been OK. I mean he could have been OK. And you close your eyes for a minute and life would be completely different. It would be completely different.
IALLONARDI: He grinds his teeth. He makes this clicking sound. You just want to be like, shut up, shut up. I can't take it. It drives me crazy and then couple that with feeling guilty because that's the only sound he can make.
KING: Toni, I know this is hard for you to watch for you having a young boy. What do you think it must be like with three?
BRAXTON: I couldn't imagine the strength she must have. I mean sometimes I get emotional and I cry about it. But my tears don't mean that I'm weak or I'm feeling sorry for myself. It's more of my strength to fight for your children. And I watch her and what her day must be like. So for me as a parent, it's a little hard for me to watch. KING: More children will get the devastating diagnosis of autism this year than AIDS, cancer and diabetes combined. And not only is there no cure, nobody is even sure what caus
es it. Now, heartbreak and hope with Bill Cosby and the parents of children with autism. Some you'll recognize. Others could be living right next door.
UNIDENTIFIED FEMALE: We're just judged more harshly and more constantly, and expected to do things that no human being should be expected to do.
It's really heartbreaking when your child is having a meltdown and other children are playing and behaving normally.
And even today when Jodie was on the swings and crying, the other moms started looking and wondering why this 8-year-old girl was screaming and carrying on because she didn't want to get on the swing. It's impossible not to feel the judgment.
KING: Well said. Did that affect you, your marriage?
BRAXTON: But it's great. But I remember the stressful period when we first found out.
KING: Gary?
COLE: I don't know. It seemed to be a mission from the beginning, you know, that we were going to take on and go forward with. And I think it might have strengthened our relationship
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
31.3.2007 | 12:05
Músik skoðanakönnun.
Ég ákvað að skella inn einni skoðanarkönnun og athuga hvað ykkur fynst um löginn í spilaranum hja mér. 'Eg skildi Pink floyd útundan með vilja, því mér fynst þetta lag yfir öll önnur hafinn
Endilega takið þátt í könnuninni og skrifið komment hér ef þið hafið eithvað að segja um lagavalið mitt
Klemms og knús til ykkar allra Kveðja Sigrún.
5.3.2007 | 04:11
Áskorunn vegna snöggrar fjarveru Zou !!!
Þessi færsla er áskorunn á hana vinkonu okkar hana Zou sem bara upp úr þurru og án þess að láta mig vita lokaði búllunni og gefur manni ekki neinn séns á að tala hana ofan af þessari vitleysu !!! Bloggið er ekki það sama án hennar Þetta er alveg frábær penni og húmoristi Og ég hef oft sparað mér að lesa blogginn hennar þar til síðast því mér hlakkar svo til að lesa þau að ég vill geyma þau til í restina eins og góðan pakka
Ég vill biðja alla sem þekkja Zou og hennar skrif að kommenta hér og vonandi kíkir hún á okkur annað slagið og getur þá séð með eigin augum að við erum bara niðurbrotinn og hryllilega ósátt yfir þessari ákvörðun
Pleace Zoa komdu aftur !!!!!!!
Sigrún.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
28.2.2007 | 22:52
Stóladagurinn mikli !!
Jæja þá hefur stólunum fjölgað á heimilinu, fór fyrst og náði mér í hjólastól, svo ég og Gudda vinkona gætum farið til Ski og keypt skrifborðstól, svo ég geti nú aðeisn setið við tölvuna hehehe Svoldið flókið, en gaman var það að eiga svona ekta stelpu dag, bara við vinkonurnar. Þó að hún þyrfti að ýta mér og ég var að rembast við að vera sjálfstæð og gera þetta allt sjálf. En hún þekkir mig nú betur en ég sjálf þessi dúlla Svo er bara að bíða og sjá hvort ég fari út í einhver stunt eins og strákurinn á myndinni hihihi. En ég vill þakka ykkur fyrir öll fínu og flottu kommentinn, þau hlýja manni svo sannarlega um hjartaræturnar
Kanski ég prufi nú stólin smá og rúnti pínu, og elsku Heiða mín velkominn heim af spítalanum, það var svo gott að heyra aðeins í þér í kvöld.
'Astarkveðjur og knús til ykkar allra frá mér Sigrún.
21.2.2007 | 09:45
Smá bros ;)
Ég get nú eiginlega ekki setið hér í dag út af bakinu, en ákvað að senda inn smá brosmynd En er enþá hátt uppi í skýjunum eftir síðustu helgi Og vill þakka ykkur öllum fallegu kvittinn ykkar og óska Guðmund velkomin heim !!! Það er búið að vanta mikið að hafa hann ekki við tölvuna síðustu viku Ég verð að láta þetta duga í bili, reyni að rúnta um hjá ykkur með pásum
*Knús og klemm frá mér * Kær kveðja Sigrún.
18.2.2007 | 20:50
Vá, bestu fréttir EVER !!!!!
OOhh ég er svo ánægð, stelpan komin heim og var svo glöð og ánægð með helgina Ég sendi svo konuni á bænum sms til að láta hana vita og hún hringdi í mig þegar öll börnin voru farinn og ekki var hún minna ánægð Ég var svo í skýjunum að ég gat ekki einusinni hringt í mömmu stax til að segja frá, og þegar ég gerði það þá sagði ég henni að ég væri ekki stoltari af stelpunni þó hún hefði orðið forseti um helgina Og það segir ykkur kanski hve mikið mér er létt og hversu stolt ég er af þessari líka flottu og fallegu stelpu sem ég á !!!! Það er ekki létt fyrir neinn að vera sendur í "avlastning" á heimili með 10-12 önnur börn og vera með félagsfælni af háu stigi. En Kristine konan á bænum sagði mér að hun hefði fallið svo vel inn í hópinn og til og með fengið vinkonu Var á fullu alla helgina og tók þátt í öllu sem var að gerast og borðaði mjög vel, enda bóndinn á bænum kokkur Mér líður núna eins og ég hafi unnið stæðsta lottó pott sögunar. LOKSINS !!!! Það er víst nóg annað sem þarf enþá að berjast við. En ég ætla ekki að hugsa um það núna ég er allt of þakklát fyrir að við fundum þetta fólk og það okkur. Mér fynst alveg aðdáunarvert að heil fjölskylda leggur sitt líf í þetta að taka inn svona mörg börn aðra hverja helgi og búa svo vel um hnútana að allir nái saman á einhverju sviði. Við erum að tala um krakka frá 6 til 21 árs. Sú elsta er sú sem stelpan náði svo góðu sambandi við, en það sér maður ekki á henni, ég hélt hún væri 14-15 en það skiptir engu máli. Þær eru með mjög líka greiningu, og svo býr hún hér í bænum hjá okkur svo þær geta ef þær vilja hisst, eða farið í bíó saman inn á milli, en mikilvægast að öllu er að þær náðu saman Við vorum búin að fá úthlutað annari hverri helgi fram til 15 júni, eina viku í sumar og svo einu sinni í mánuði út árið. En á morgun ætla ég að hringja og klaga úthlutunina og fara fram á hálfsmánaðarlega út árið. Það viljum við öll. Og ég gef mig ekkert fyrr en ég fæ það. Þarna eru engar tölvur, bannað að vera með gemsa og gameboy og alltaf eithvað að gerast. Auðvitað getur komið eithvað bakslag en ég sá alla krakkana á föstudaginn og hvað þau voru spent og glöð að vera komin þangað. 'Eg sagði stelpuni að þetta væri ábyggilega eins og að geta farið í skemmtilegar sumarbúðir hálfsmánaðarlega og hlakka til að hitta allt og alla svo ég tali nú ekki um dýrin og gróðurhúsið og allt sem þau geta gert þarna. Það er alveg sama hvað ég skrifa mikið fiðrildin í maganum flögra samt Svo ég held ég láti þetta duga núna og óska öllum Íslenskum konum til hamingju með konudaginn
Stór knús og klem frá stoltustu mömmu í heimi Sigrún.
17.2.2007 | 22:56
Ferlega afslappað :Þ
Skelli á ykkur einni afslappaðri fyrir svefnin. Það er orðið svoleiðis að ég get ekkert orðið bloggað nema að skella inn mynd með, sem þýðir að ég er bæði, blogg og myndafíkill En mér fynst þessi nú sætari en hjá Fannberg, og passar vel í alla hundaumræðuna sem er í gangi hjá bloggvinunum núna Ætla að kíkja bloggrúntin áður en ég legg mig
Klemmsur og knúsur frá mér
17.2.2007 | 14:24
Teygjustökk er STÓR hætturlegt fyrir konur !!!
'Eg fékk þessa líka frábæru sendingu frá honum Kidda "mági" mínu í gær og varð að sýna ykkur hvað þetta er hættulegt Voða gaman að vera búin að eignast mág og ekki verra að hann er með góðan húmor líka En best af öllu við það er að mér sýnist systir mín vera hamingjusöm
Ég hef ekkert heyrt af stelpunni sem hlítur að þíða að hún hafi það gott Allavega ætla ég að túlka það þannig.
Annars er bara búið að vera huggulegur dagur Gudda og Kenneth eru búin að vera hér og babbla við okkur í dag voða kósý
Læt þetta duga, knús og klemm Sigrún.
16.2.2007 | 13:45
Að verða sköllóttur þarf ekkert að vera leiðinlegt !!!
Þessi mynd fynst mér alveg geta verið flott byrjun á góðri helgi Stelpan að fara í fyrsta skipti á nýja sveitabæinn og er orðin spennt. Ekkert sérstakt verið planað hjá okkur gömlu annað en ég slái kanski hárið á bóndanum hihihi Er enþá svolítið kvefuð Annars ætla ég bara að slappa af og kanski kíkja oft á ykkur hihihi Ég hef ekkert fengið svar frá Zou um hvort hún vilji ættleiða mig sem ösnu á beit sem get spilað á matskeiðar fyrir hana og Þjóðverjan með teskeiðarnar Ég vona að þið eigið öll góða helgi og hafið það sem allra best
Kær kveðja Sigrún.
15.2.2007 | 20:31
Fannberg í fullu fjöri :Þ
Þessi mynd minnti mig strax á Fannberg og prakkarastrikinn hans
Annars lítið að segja er búin að rífast pínu við skólan í dag og ætla svo að safna öllu skítabombunum og sprengja þær á fundi með öllum viðkomandi 1 mars hahah þá verður gaman að heyra hver ætlar að taka ábyrgð á þessu skólamáli.
Er aðeins að hressast voru plúsgráður hjá mér í dag en mínus í kvöld og ég fann strax munin, ótrúlegt 'Eg held að Zoa ætti að ættleiða mig og ég get verið asna hjá henni
Bið rosalega vel að heilsa ykkur dúllurnar mínar Kveðja Sigrún.