Stór dagur á morgun.

Sem byrjar með að elsku pabbi minn á að leggjast inn á sjúkrahús, sem er kanski mjög gott, en svoldið erfitt að vera svona langt í burtu frá mömmu og pabba þegar svona lagað gengur á. Ég veit að ég get ekkert gert þó að ég sé "næstum" læknir" og allt, en svo er svo mikið annað að gerast hjá mér að ég kemst ekki þó ég vildi heim. Er búið að kalla okkur inn á fund á Bup prrrrrr eithvað búið að koma fram sem við þurfum að fá að vita, ohhh vona bara að það verði allt ok. Svo þarf ég að hringja í læknirinn minn og ath hvað kom út úr MR myndatökuni og líka vona það besta þar. Ætla bara að lifa af daginn á morgun og svo verður allt betra Wink

Klems og knús til ykkar allara og takk fyrir góð viðbrögð og kveðjur, Sigrún. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara vera bjartsyn og vona það besta..Gaqngi þér vel með morgun daginn ég hef þig með í bænum mínum Sigrún mín...

Knús frá Stavanger... 

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 15:54

2 Smámynd: Ólafur fannberg

láta bjartsýnina ríkja þýðir ekkert annað

Ólafur fannberg, 21.1.2007 kl. 16:18

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég kvitta bara núna... Knús  

Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.1.2007 kl. 19:14

4 identicon

Veit hvernig það er að vera langt í burtu þegar að eitthvað er í gangi og takk fyrir mig líka ...

Jens Hjelm (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 21:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband