28.2.2007 | 22:52
Stóladagurinn mikli !!
Jćja ţá hefur stólunum fjölgađ á heimilinu, fór fyrst og náđi mér í hjólastól, svo ég og Gudda vinkona gćtum fariđ til Ski og keypt skrifborđstól, svo ég geti nú ađeisn setiđ viđ tölvuna hehehe Svoldiđ flókiđ, en gaman var ţađ ađ eiga svona ekta stelpu dag, bara viđ vinkonurnar. Ţó ađ hún ţyrfti ađ ýta mér og ég var ađ rembast viđ ađ vera sjálfstćđ og gera ţetta allt sjálf. En hún ţekkir mig nú betur en ég sjálf ţessi dúlla Svo er bara ađ bíđa og sjá hvort ég fari út í einhver stunt eins og strákurinn á myndinni hihihi. En ég vill ţakka ykkur fyrir öll fínu og flottu kommentinn, ţau hlýja manni svo sannarlega um hjartarćturnar
Kanski ég prufi nú stólin smá og rúnti pínu, og elsku Heiđa mín velkominn heim af spítalanum, ţađ var svo gott ađ heyra ađeins í ţér í kvöld.
'Astarkveđjur og knús til ykkar allra frá mér Sigrún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ţú hefur sko ekki misst kímnigáfuna. Fullt af nýjum stólum á heimilinu .
Elsku Sigrún mín mér tekur ţađ svo sárt ađ ţú skulir ţurfa ađ vera í hjólastól núna. Kann bara ekki ađ koma orđum ađ hlutunum stundum,
Knús og klemm.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 28.2.2007 kl. 22:57
svo er bara ađ setja motor á stólinn og fara á rúntinn....kafaraknús
Ólafur fannberg, 1.3.2007 kl. 08:21
Hć hć.
Já Sigrún ég tek undir ţađ sem Guđmundur segir og ekki nóg međ ţađ DU INSPIRERER OSS ANDRE.
Ferđaknús.
Kolla, 1.3.2007 kl. 15:41
Kvitt og takk
Jens Hjelm (IP-tala skráđ) 1.3.2007 kl. 17:50
Mundu bara eftir hjálminum elskan
Knús kćra ţú
Solla Guđjóns, 2.3.2007 kl. 01:25
sé ţig í anda .. taka nokkrar góđar sveiflur á stólnum ..
Margrét M, 2.3.2007 kl. 13:24
Ástarkveđja til ţín kćri bloggvinur!!
Ester Júlía, 2.3.2007 kl. 23:20
Hć og góđa helgi
Solla Guđjóns, 3.3.2007 kl. 11:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.