1.4.2007 | 17:52
Umm prufa eithvað annað.
Sé að það voru ekki nein stór viðbrögð við síðustu færslu, átti kanski ekkert frekar von á því en langaði samt að láta þetta frá mér og kanski einhver hafi not fyrir.
En nú skelli ég inn mynd af því hvernig mér líður þessa dagana, nema að ég get ekki sitið heldur hehe. Svo núna get ég bara legið í rúminu mínu og bullað á blogginu allan daginn Annars er ekkert nýtt hér, heilsan slæm, vel hugsað um mig, krakkarnir komir til Íslands svo nú er það bara kötturinn, karlinn og ég heima. Svoldið skrítið samt að hafa enga ormalinga heima
Þetta dugar í bili, kær kveðja Sigrún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Æ elsku Sigrún mín. Ekki líður þér of vel. Vildi að ég gæti bætt það eitthvað. Læt þig bar vita að ég hugsa til þín og ef ég sé nýja færslu kíki ég og kvitt. Láttu þer batna. knús. ætla að líta á það sem hefur farið fram hjá mér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.4.2007 kl. 19:35
Vona að þér fari að líða betur.
Knús og klem
Kolla, 1.4.2007 kl. 20:14
Æ ekki virðist þetta vera góð líðan sbr. myndinni . Vona þó að þú gerir allt sem í þínu valdi stendur til að láta þér líða betur, borða góðan mat , lesa góðar bækur, horfa á góðar myndir . Batakveðjur og knús til þín
Ester Júlía, 1.4.2007 kl. 20:41
Æj, ekki gott að vera kvalinn! Gott að þú skulir eiga góða að og getir haft eitthvað fyrir stafni.
Knús og kram frá Spáni
Elín Björk, 1.4.2007 kl. 20:59
kvitt
Ólafur fannberg, 2.4.2007 kl. 00:49
Sigrún mín það sem við getum gert fyrir þig er að senda þér ljós og góðar hugsanir , vonandi kemur þetta smá saman hjá þér ..
Margrét M, 2.4.2007 kl. 09:31
HæErt-ekk-að-fíla-ða
Ég ætla bara senda þér smá djókara svona góða gorða smsetningu til að dreifa huganum,sem er svona;
Sagan er um fjóra menn sem heita - Sérhver, Einhver, Hver-sem-er og Enginn.
Það þurfti að vinna áríðandi verkefni og Sérhver var viss um að Einhver mundi gera það. Hver-sem-er hefði getað gert það en Enginn tók sig til og gerði það. Þá varð Einhver reiður, þar sem þetta var í raun á verksviði Sérhvers. Sérhverjum fannst hins vegar að Hver-sem-er gæti vel gert það en Engum var ljóst að Hver-sem-er myndi aldrei gera það. Þetta endaði svo með því að Enginn gerði það sem Hver-sem-er hefði getað gert.
Solla Guðjóns, 2.4.2007 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.