Gleðilega páska !!!

easter 

Gleðilega páska óska ég ykkur öllum, fjölskyldu og vinum nær og fjær !!

Skellti inn einni óvenjulegri páska mynd því mér fanst hún svo krútt Grin Ég vona að allir séu með magan fullan af góðum mat og íslenskum páskaeggjum Tounge En ég ligg bara hér og hlakka til að ormarnir mínir komi heim frá Íslandi í kvöld.

Annars er ýmislegt búið að gerast hér, á fimmstudagskvöldið var okkur boðið í mat hjá Guddu og Kenneth og voru þau svo spræk að elda hér svo ég gæti verið með InLove mmmm það var sko nice. Í gær fór ég með Ruud til Svíþjóðar að kaupa sígó, og það var svo gott að komast út að ég heimtaði að fara í kaffi til Guddu áður en ég yrði keyrð heim. Það var alveg frábært að komast þangað, síðast þegar ég var í heimsókn hjá henni (ca 6 vikur) var 10 cm íshella yfir veginum og núna er bara vor í lofti verið að klippa niður eplatrén og hreinsa til í garðinum Cool

Svo í dag þegar ég talaði við Guddu voru þau á leið til Gudrun og ég skellti mér bara með Tounge Geggjað að komast aðeins út úr húsi, ég er orðinn leið á loftinu í stofuni hjá mér Tounge

En ég læt þetta duga í bili kæru vinir og þakka allar kveðjurnar Heart Knús og páskakossar frá mér til ykkar Kissing Kær kveðja Sigrún.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleðilega páska Sigrún mín. Það er gott að heyra að þú komst út.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.4.2007 kl. 13:36

2 Smámynd: Ólafur fannberg

bestu páskakveðjur..

Ólafur fannberg, 8.4.2007 kl. 14:47

3 Smámynd: Elín Björk

Gleðilega páska Sigrún, vonandi áttu góðan dag, dásamlegt að fá "krílin" heim! Og gott að þú sért að komast út á lífið!!

Knús og smús

Elín Björk, 8.4.2007 kl. 16:02

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Gaman að heyra þetta.Sætir bossar þarna á ferðGleðilega páska (aftur'

Solla Guðjóns, 8.4.2007 kl. 17:48

5 Smámynd: Bragi Einarsson

Páskakveðjur úr Garðinum

Bragi Einarsson, 8.4.2007 kl. 18:04

6 Smámynd: Ester Júlía

Gleðilega páska elsku Sigrún mín . Takk sömuleiðis " er að springa úr páskaeggjaáti, hef varla lyst á lærinu sem er í ofninum . Hafðu það rosagott, kærleikskveðja, Ester 

Ester Júlía, 8.4.2007 kl. 19:26

7 Smámynd: Kolla

Takk fyrir fallegar kveðjur.

Gott að heyra að þú komst út, vona að þú hafir átt ánægjulega páska.

klem 

Kolla, 9.4.2007 kl. 16:07

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Kíkj

Solla Guðjóns, 9.4.2007 kl. 16:58

9 Smámynd: Villi Asgeirsson

Gott að heyra að þú komst út. Hugsa til þín þó ég kvitti ekki allt of oft. 

Villi Asgeirsson, 10.4.2007 kl. 08:07

10 Smámynd: Margrét M

yndislegt að komast út úr húsi og njóta góða vorssins

Margrét M, 10.4.2007 kl. 09:14

11 Smámynd: Heiða  Þórðar

Innilegar kveðjur frá mér til þín Sigrún frá mér

Heiða Þórðar, 10.4.2007 kl. 23:49

12 Smámynd: Heiða  Þórðar

vá, púff, já sem sagt frá mér...hehe

Heiða Þórðar, 10.4.2007 kl. 23:50

13 Smámynd: Olina Kristinsdottir Gulbrandsen

Hei snulla ! bara pinulitid innlit i byrjun vinnudagsins her... takk fyrir spjallid um helgina .. gott ad heyra i ther  hugsa til thin... fardu vel meg thig!

Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 11.4.2007 kl. 06:19

14 Smámynd: Solla Guðjóns

Sendi þér gott faðlag

Solla Guðjóns, 12.4.2007 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband