13.4.2007 | 05:48
Bloggfrí.
Nú kom að því, ég ætla að taka mér bloggfrí. Ég var búin að berja saman færslu í fyrradag og ég missti hana áður en ég gat birt hana. Og það var færsla um allt sem ég nenni ekki að blogga um núna. þ.e.a.s mig. Svo á meðan ástandið er svona og bullpokinn minn alveg sprunginn þá ætla ég að gefa sjálfri mér frí og ykkur frí frá mér.
Hittumst vonandi heil og sæl seinna, Kær kveðja Sigrún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Kvitt kvitt.... vi snakkes ... L U
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 13.4.2007 kl. 06:31
Taktu þér góðan tíma til að safna í bullupokan og ennþá betri tíma í að safna kröftum.
Bestu kveðjur og knús
Solla Guðjóns, 13.4.2007 kl. 08:41
Vona að það verði fyrr en seinna! Hafði það eins gott og mögulegt er..batakveðjur og vertu dugleg að safna í bullpokann Knús!!!
Ester Júlía, 13.4.2007 kl. 08:50
Oh..ógeðslega gremjulegt að vera búin að skrifa einhverja hge færslu sem svo týnist..Lenti tvisvar í þessu um daginn..fyrst hæer..svo ég ákvað nú að vera klár og skrifa í word fyrst og vista..urr..áður en ég komst svo langt þá sló rafmagninu út..allt hvarf..svo ég hugsaði nei nenni ekki aftur ..En þá hafði færslan vistast svo þessvegna kom þessi fermingarsaga svona seint..En líði þér sem allra best við að safna öllu mögulegu góðu í sarpinn.Knus og klem til dig frá Agný.P.S. er að fara að halda fermingarveisluna á sumardaginn fyrsta.. púff og á alltof mikið eftir að gera..
Agný, 13.4.2007 kl. 09:23
hafðu það bara sem allra best Sigrún mín og reindu að láta þér batna sem fyrst ..
Margrét M, 13.4.2007 kl. 13:45
Hafðu það sem allra best elsku Sigrún mín og safnaðu öllum þeim kröftum sem mögulegt er..Og hlakka til að heira í þér aftur skvís
Knús og Klem
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 15:50
Elsku Sigrún, ég sakan þín en ég vona að þér eigi eftir að banta það mikið að þú getir bloggað og skrifað athugasemdir. Mikið hefur mér oft hýnað um hjartaræturnar af hlýju og góðu og vel athuguðu athugasemdunmu þínum. Hafðu það sem allra best. Mér finnst ég haf kynnst þér á blogginu. Þín Jórunn
Jórunn Sigurbergsdóttir , 13.4.2007 kl. 20:53
Elsku Kerlingin mín, nei nei þetta er dóttir min. Þetta er ný mynd!
Heiða Þórðar, 14.4.2007 kl. 18:34
góðan bata og þín verður sárt saknað
Bragi Einarsson, 14.4.2007 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.