15.6.2006 | 15:57
Roger Waters. vooooooooovvvvvvvvvvvvvvvvvv !!!!!!!!!!!!!!!!!!
Jæja ég verð nú að skrifa blogg núna !!! Fórum á lángþráða tónleika með Roger Waters í Frognerbadet í gærkvöldi og var þetta rosaleg upplifun !!!!! Búið að spá þrumuveðri og rigningu eins og gengur þegar ég ætla á tónleika, en var svo auðvitað glampandi sólskyn og sólbrunahiti Við þurftum að útrétta mikið í gær og urðum þess vegna að fara frekar seint með lestinni til Oslo. Vorum komin að baðinu rétt fyrir kl 6. Stilltum okkur aftast í laaannngggaaa biðröð og drukkum restina af Heinikeninum sem ég tók með. Og var það gott að hafa eithvað að drekka í hitanum. En þetta gekk allt hratt og vel fyrir sig og vorum við fljótt komin inn og búin að fá flott pláss þar sem við gátum bæði setið og staðið og með frábært útsýni og ekki minst rosalega gott steríó sound í kring um okkur.
Svo kom hetjan á sviðið og gjörsamlega ALLT TRYLLTIST ég held að það hafi verið 4 lag sem han spilaði uppáhaldið mitt "Wish you where here " að ég hélt hreinlga að hjartað ætlaði að slá sig út úr brjóstinu á mér 'Eg hef aldreiupplifað þetta áður. Gjörsamlega GEGGJAÐ. Svo jókst bara stemmingin á meðan hann tók "The Wall" við rosalegar undirtektir. Svo rétt fyrir hlé spilaði hann lag sem ég hef aldrei heyrt áður, um upplifun sína í Irak þegar hann var 17 ára. Rosalega sterk saga og frábær texti, og sterkur áróður á móti Bush. Fékk hann mikinn stuðning af áhorfendum !!! Við tókum fullt af myndum sem ég set inn seinna. Eftir mjög stutt hlé komu þeir aftur á sviðið og spiluðu "Dark side of the moon" Og ALLIR tóku þátt !!!! Ljósasjóvið var rosalega flott en enþá frekar bjart til að það hefði fullkomin áhrif. En það skypti akkurat engu máli, í bongo blíðu og rosalegri músik Kvöldið var bara FR'ABÆRT að undarteknum frekar slæmum bakverkjum, sem þó náðu ekki að skemma neitt fyrir. 'Eg er enn að taka inn allt sem ég upplifði í gærkvöldi og á eftir að njóta og lifa lengi á þessari upplifun !!!
Varð nú bara að deila þessu með ykkur, skrifa meira seinna ætla út að njóta veðurblíðunar hér Grilla svolítið og borða úti á verönd.
Love u all Sigrún.
Pleace kvitta í gestabókina !!!
P.S búin að setja inn myndir !!!
"How I wish, how I wish you were here.
We're just two lost souls
Swimming in a fish bowl,
Year after year,
Running over the same old ground.
What have we found?
The same old fears.
Wish you were here"
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 16.6.2006 kl. 05:40 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.