16.4.2007 | 20:11
Takk og bless í bili.
Ástarþakkir fyrir kveðjurnar og gjöfina í afmælinu. Ástæðan fyrir þessu bloggi er að láta vita að ég verð lögð inn aftur á morgun, er búin að hringja um hálfan Noreg í dag til að fá hjálp og er feginn að komast inn aftur þar sem ég var og vonandi að læknarnir þar geti komið mér í aðgerð sem fyrst. Vonandi hafið þið það sem best, ég á eftir að sakna þess að lesa bloggin ykkar
Kærar kveðjur Sigrún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Elskan mín þú kemur fílelfd til baka galvösk og hoppandi.Hafðu með þér staf til að pota og pikka í sætu ungu læknana og láttu þá annast þig vel.Mundu svo að vera eins óþekk og heilsan leifir....það er gaman...
Risa kremju knús til þín hetja.
Solla Guðjóns, 16.4.2007 kl. 20:41
Kemur bara sterkari til baka aftur Risarækjuknús úr undirdjúpunum
Ólafur fannberg, 16.4.2007 kl. 20:45
Verð hjá þér í huganum mín elskulega vinkona. Hlakka til að fá þig til baka aftur. Gangi þér sem allra best.
Heiða Þórðar, 16.4.2007 kl. 21:17
send þér góða strauma ,ljós og knús og vona að þú verðir með betri heilsu.
Margrét M, 17.4.2007 kl. 09:52
Til hamingju með bloggafmælið :).
Vona að alt gangi vel
Knús og klem
Kolla, 17.4.2007 kl. 18:58
Gangi þér rosalega vel elsku Sigrún!! Knús til þín og batakveðjur
Ester Júlía, 20.4.2007 kl. 11:55
Bestu kveðjur,vonandi er eitthvað að gerast
Solla Guðjóns, 23.4.2007 kl. 12:38
Bestu kveðjur til þín Sigrún, vonandi færðu einhverja bót núna!
Knús og stórt kram til þín
Elín Björk, 27.4.2007 kl. 22:13
Hugsa til þín Sigrún mín
Solla Guðjóns, 28.4.2007 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.