Fjalla og fjarðarferðalag mömmu og pabba.

Skelti inn nokkrum myndum af ferðalagi mömmu og pabba með Guðný um fyrði og fjöll Hlæjandi Annars lítið nýtt að frétta, nema að við hjónin eigum víst brúðkaupsafmæli í dag og vorum bæði búin að gleyma þvi Glottandi En Sigga vakti Ruud í morgun til að færa mér morgunmat í rúmið Ullandi Rosaflott skreytt með nýtíndum rósum úr garðinum og jarðaberjum úr gróðurhúsinu Hlæjandi Fengum svo þennan líka flotta rósavönd frá mömmu, pabba og Siggu. Ætlum svo út að borða í tilefni dagsins í kvöld. Það hlítur að vera gott merki þegar við bæði gleymum svona, erum ekkert að telja hvað við erum búin að vera gift lengi, finst báðum eins og það hafi verið í fyrradag Glottandi

Læt þetta duga í bili.

Brúðkaups og blómakveðjur, Sigrún


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Olina Kristinsdottir Gulbrandsen

Hæ :) Til hamingju med brudkaupsafmælid!!!

Se a myndunum ad thid hafid thad ekki svo leidinlegt..hihi en eg get bara ekki latid vera ad skamma ykkur fyrir ad nota ekki BJØRGUNARVESTI um bord i batnum. thad eru ekki svo fair sem drukkna herna hvert ar... og thad er faktisk 500 kr i bot fyrir hvern sem ekki hefur vesti! jæja nog um thad skal ekki skammast meir :) er svo glød og anægd fyrir thina hønd ad thu skulir loksins 7-9-13 vera farin ad njota lifsins og brosa svo breitt :)

Love U all.... klemz Olina

Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 2.8.2006 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband