20.9.2006 | 09:03
Vá bara komin miðvikudagur.
Gærdagurinn bara liðinn og ég nenti ekkert að skrifa neitt. Sorry. En ég skellti mér til gamle Gudrun og dró hana með mér til Obs að versla ódýr lambalæri :þ Kostaði 59 kr kg svo ég skellti mér á tvö stykki, hringdi svo í Hauk og spurði hvort hann væri til í að borða læri í staðin fyrir fárekál og hann hélt það nú :) Ég var búin að lána sérstakann pott hjá Gudrun og fá hennar gömlu góðu uppskrift af læri og dúllaði mér svo við að elda. Svo kom hann Haukur minn að borða og krakkarnir sögðu hva eru jól ?? Og ég hélt það nú, það eru alltaf jól þegar Haukur er hér Honum finnst maturinn minn alltaf svo góður og í gær var þetta tveggja tölu kvöldmatur. Annars er lítið að frétta héðan, fer í sjúkraþjálfun á eftir. Svo á morgun fer Sigga í ferðalag með Toppen og verður fram á föstudag.
Nenni ekki að babbla meira. Bæbæ Sigrún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Nammm maður verður bara svangur :) hefði allveg viljað vera í 2 tölu mat :) hehe , annar er ég að fara að elda læri á morgun :) . Já vikna er bara sko hálfnuð :) næs :)
Elska ykkur í læri og jafnvel 2 læri :) Heiða og Victoría Rut
Heiða og Victoría Rut (IP-tala skráð) 20.9.2006 kl. 12:00
hæ elsku stewelpan mín ég er svo stolt af því hvað þú ert dugleg í þessu basli og alveg rétt hjá þér það ætti að vera hægt að fá frí í svona vinnu líka ;)en því miður er það víst ekki hægt:(
við erum hérna hjá Heiðu að elda fyrir 10 manns´og halda upp á að Harald er að fara ;) égveit að Guðný verður fegin
við biðjum að heilsa japans prinsessu og gæjunum þínum
ástarkveðja mamma og pabbi
mamma og pabbi (IP-tala skráð) 21.9.2006 kl. 17:47
jeremias..thad er alltaf nog i gangi hja ykkur dullan min! og svo ertu svo dugleg ad blogga lika :) eg verd ad fara ad taka mig a i blogginu!
koz og klem og kvedja til allara!
Olina
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 21.9.2006 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.