16.10.2006 | 21:51
Lasin :( uuuhhhhhuuuuu
Ohhhh ég hata að vera lasin :( Er búin að vera að drepast úr eyrnaverk og hálsbólgu síðan á laugardag. Tók 6 gr af c vítamini í dag að ráði 'Olínu. Er að vona að ég vakni hressari á morgun. Annars er lítið að frétta, fór til læknis í morgun og er að fara í blóðrannsókn í fyrramálið. Svo erum við aðeins byrjuð á eldhúsinu. Þetta er voða mikið mál, þar sem það var nýtt og flott eldhús hér þegar við keyptum fyrir 3 árum, en ég hef aldrei verið sátt við uppstillinguna þar. Svo nú erum við að rífa allt út og púsla því öðruvísi inn aftur, spennandi að sjá hvort það passar svo eins og við ætlum, hehe
Læt þetta duga, kær kveðja Sigrún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Krya på dig... ;)
Takk fyrir innlitið á bloggið mitt :)
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.10.2006 kl. 22:08
ÆÆÆÆÆ vona að þér batni fljótt elsku dúllan mín :) sendu þér miljón kosssssa og klemm svo þér batni fljótt elsku Sirún :) :) mín kveðja Victoría Rut og mamma
Heiða og Victoría Rut (IP-tala skráð) 17.10.2006 kl. 08:28
Hæ Láttu þér batna fljótt svo þú getur farið að púsla upp heilli eldhúsinnréttingu, kraftur í liðinu, svo verður inn og útlits þáttur á síðuni þegar þið eruð búinn er það ekki?
Kveðja Rebekka Magg
Rebekka Magg (IP-tala skráð) 17.10.2006 kl. 19:19
Bata kveðjur frá mömmu og pabba :) látið ykkur batna fljótt elsku dúllur ,knús og klemm mamma og pabbi
mamma og pabbi (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.