5.11.2006 | 22:06
Eldhúspartý :)
Þá er búið að klára eldhúsið og bara beðið eftir gardínum frá Íslandi, svo í gærkvöldi bauð ég manninum mínum út að borða í nýja eldhúsinu í þakklætisskyni fyrir dugnaðin. Þar bauð ég upp á nautasteik alacarte með bakaðri kartöflu, rjómasveppasósu og salati. Þetta var voðalega huggulegt Svo fengum við óvænta heimsókn svo við sátum langt fram á nótt og nutum góðra veiga mmmmm. En ég ætla að skella inn nokkrum myndum, svona fyrir fjölskylduna sem veit hvernig þetta leit allt út áður og kanski fattar ekki alvega hvað við erum búin að gera af ískáp o.s.frv. En dagurinn í dag hefur að mestu verið í draumaheimi
Kær kveðja Sigrún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:17 | Facebook
Athugasemdir
Frábært eldhúspartý þið áttuð það svo sannalega skilið . Hlakka til að sjá það með eiginaugum eftir 45 daga elska ykkur í sól og snjó og kistu leynigestina frá mér
Heiða og Victoría Rut (IP-tala skráð) 6.11.2006 kl. 00:48
Ólafur fannberg, 6.11.2006 kl. 07:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.