5.12.2006 | 22:59
Smá jólaskraut :)
Ţar sem ég hef ekki gefiđ mér tíma til ađ ná í ađventuljós hvađ ţá meira ofan af hálofti enţá ţá ćtla ég ađ setja eina sćta á bloggiđ sem ég fékk frá Heiđu systir minni :) Hún og litla gulliđ mitt hún Victoria Rut eru ađ koma til mín eftir 10 daga og ćtla ađ vera fram yfir áramót. Mig er fariđ ađ hlakka svo til. Hef ekki séđ litlu skottu (né stóru skottu) síđan í apríl. Hmmm fyrir utan ađ viđ spjöllum oft í viku međ webcam bara svo ađ snúlla gleymi ekki stóru frćnku í útlöndum En eina sem er nýtt hér er ađ bađherbergiđ kemst í stand um helgina, flísarnar komnar á gólfiđ, eftir ađ fúga og setja upp ţaklista og púsla svo gömlu skápunum og draslinu aftur inn fram á vor, ţar til mađur hefur aur í ađ halda áfram. Hér er sko ekki tekiđ neyslulán til framkvćmda. Sigga er búin í prófunum og Frikki er hálfnađur, ooohhhh ég verđ svo fegin ţegar ţessi vika er búin og ég get hćtt ađ vera ţessi leiđindar nöldrari alltaf. Ertu búin ađ lesa ţetta/hitt og rembast viđ ađ hjálpa til
En sendi ég bara góđar óskir til ykkar allra, kćr kveđja Sigrún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
flott mynd af bamba
Ólafur fannberg, 5.12.2006 kl. 23:51
Sigrún mín, Ţađ er margt gott framundan hjá ţér ţessa dagana, systir ţín og dóttir hennar ađ koma og bađherbergiđ ađ komast í stand aftur. Njóttu vel og til hamingju.
Bambinn ţinn er sćtur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.12.2006 kl. 11:47
Sammála Jórunnu
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.12.2006 kl. 16:31
jólaskraut er ágćtt bara svo leiđinlegt ađ setja ţađ upp :D
BTW ţá er ekkert slćmt ađ vera líkt viđ mandy moore ţarna ađ neđan finnst mér :D
Ólafur N. Sigurđsson, 6.12.2006 kl. 18:04
Takk fyrir kveđjurnar og kvittiđ Sigrún mín.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.12.2006 kl. 09:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.