Vetrarkvöld í Noregi.

Vinterkveld_11_773345gMikið búið að vera að gerast í dag, hélt að strákurinn væri fótbrotinn en reyndist vera með sýkingu og bólgna syn undir fætinum eftir að hafa hoppað út heitum potti út í það sem að hann hélt að væri snjór en var fullt af ísbroddum undir. Svo við vorum svoldið fyndin þegar við röltum inn hjá lækninum í dag hann með aðra hækjuna mína og ég með hina.Og hann í öðrum skónum sínum og hinum af pabba sínum LoL Og ég byrjaði á að segja við læknirin "þú vogar þér ekki að hlægja af okkur " Grin og hann þorði því auðvitað ekki. Svo var skólafundur, sem fór bara vel fram. Og svo skruppum við tl Sverge að leita að Gunnari hihih nei að kaupa sígó.

Var svo uppgefin þegar ég kom heim að ég svaf í tæpa 3 tíma pffff. En á morgun skellum við okkur með stelpuna upp í svit til Árma frænda og Guðnýar dúllu. Ætlum aðeins að breyta um umhverfi og ná okkur í við í viðarofnin í leiðini Tounge

Skellti inn hér fallegri vetrarmynd sem er tekin hér í bænum mínum, og var í bæjarblaðinu.

Vona að þið eigið öll góða helgi, og að við hittumst hér hress og kåt Wink á mánudag.

Kær kveðja Sigrún. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta hefur verið skrautlegur dagur hjá þér Sigrún mín..þetta er virkilega falleg mynd ..vona að þú eigir eftir að eiga góða helgi..

Klemz Maggy 

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 26.1.2007 kl. 00:33

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Mikið er þetta falleg mynd. þegar ég byrjaði að lesa sagði ég bar ohoh oh, mér fannst svo vont að hann skyldi stíga á ísnálarnar. Það er bærilegt að sjá ykkur mæðginin núna, eða heldur hitt Verst að þú skyldir ekki finna Gunnar í Svegige. Góða ferð í sveitina.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.1.2007 kl. 00:41

3 Smámynd: Elín Björk

Falleg frostmynd  

Mitt hugmyndaflug segir að þið drengurinn hafi verið frekar sérstök sjón hjá lækninum

Eigðu góða helgi Sigrún!

Elín Björk, 26.1.2007 kl. 00:54

4 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Það er sko engil lygi að við vorum fyndið sett og ég hefði sko sjálf skellihlegið ef ég hefði verið læknirinn 

Sigrún Friðriksdóttir, 26.1.2007 kl. 01:02

5 Smámynd: Ólafur fannberg

hahahaha gott knús út á þetta

Ólafur fannberg, 26.1.2007 kl. 08:55

6 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Njótið þess að vera í sveitini og knústu litlu/stóru stelpuna mína  og farðu varlega og vel með þig og þið öll auðvita , love love klemm koss

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 26.1.2007 kl. 10:32

7 Smámynd: Margrét M

ég hefði ekki geta styllt mig um að hlæja ...njótið vel sveitaferðarinnar .........

Margrét M, 26.1.2007 kl. 10:46

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég ímynda mér að mér hefði dottið í hug að þettta SETT hefði verið að ranka við sér eftir næturlífið..................en gangi ykkur vel.....Saxi læknir hefði nú eitthvað flissað

Solla Guðjóns, 26.1.2007 kl. 13:43

9 Smámynd: Kolla

Vá aumingja læknirinn, hann hlítur bara að hafa sprúngið úr hlátri þegar hann sá ykkur. En ísnálar......átsj

Kolla, 26.1.2007 kl. 18:42

10 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

... og hvað funduð þið mig ekki?

Es. Veistuhvað orðið kåt þýðir á sænsku?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.1.2007 kl. 21:19

11 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

... og hvað funduð þið mig ekki?

Es. Veistuhvað orðið kåt þýðir á sænsku?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.1.2007 kl. 21:19

12 Smámynd: Olina Kristinsdottir Gulbrandsen

hehehe.. þið eruð nú meiri "hækjurnar"...

 hmmm ég geri ráð fyrir að kåt þýði það sama á sænsku og norsku..

Sigrún.. þú ert nú meiri dónin!

hafið það gott í sveitinni bið að heilsa Ármanni og Guðnýju

L U

Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 26.1.2007 kl. 22:58

13 Smámynd: Olina Kristinsdottir Gulbrandsen

hafið það gott í sveitinni bið að heilsa Ármanni og Guðnýju

hehehe.. þið eruð nú meiri "hækjurnar"...

 hmmm ég geri ráð fyrir að kåt þýði það sama á sænsku og norsku..

Sigrún.. þú ert nú meiri dónin!

L U

Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 26.1.2007 kl. 22:59

14 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

'Eg veit hvað kåt þýðir á Norsku svo ég er dóni, belja og aumingi hihihihi

Klems og knús

Sigrún Friðriksdóttir, 26.1.2007 kl. 23:30

15 identicon

Þetta breyttist eitthvað á leiðinni hingað frá færslunni þinni komst að því að þið voruð kanski bara heppin að finna ekki Gunna ! Og að hann kom mér á óvart með að vera hin versti perri he he he he Kv J

Jens Hjelm (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 14:32

16 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

heheh við erum kanski öll smá skápaperrar á blogginu

Sigrún Friðriksdóttir, 29.1.2007 kl. 10:12

17 identicon

Já þetta hefur verið þokkalega fyndin sena :) Þú hlýtur að vera alveg ægilega ógnvekjandi fyrst þér tókst að hindra hann í að fara að hlægja ;) Ég hefði alveg örugglega hlegið ef ég hefði verið hann.

zoa (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 23:42

18 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Hahah já ég get örugglega verið annsi ógnvænleg á svipin þó ég sé að jóka hihi. Svo er hann ekki evrópskur læknirinn og skilur örugglega ekkert í mínum hrá húmor hahahaha

Sigrún Friðriksdóttir, 30.1.2007 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband