16.2.2007 | 13:45
Að verða sköllóttur þarf ekkert að vera leiðinlegt !!!
Þessi mynd fynst mér alveg geta verið flott byrjun á góðri helgi Stelpan að fara í fyrsta skipti á nýja sveitabæinn og er orðin spennt. Ekkert sérstakt verið planað hjá okkur gömlu annað en ég slái kanski hárið á bóndanum hihihi Er enþá svolítið kvefuð Annars ætla ég bara að slappa af og kanski kíkja oft á ykkur hihihi Ég hef ekkert fengið svar frá Zou um hvort hún vilji ættleiða mig sem ösnu á beit sem get spilað á matskeiðar fyrir hana og Þjóðverjan með teskeiðarnar Ég vona að þið eigið öll góða helgi og hafið það sem allra best
Kær kveðja Sigrún.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Ég ætla að fá mér svona Tattoo
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.2.2007 kl. 13:50
flott mynd ,,,he he..... forvitnilegt og spennandi að vita hverni helgin gengur hjá stelpuni þinni ,vonandi vel..góða helgi
Margrét M, 16.2.2007 kl. 13:57
He he farðu varlega í slátturinn vona að það verði frábær helgi hjá Siggu . Njótið þess að vera næstum bara 2 hihi love klemm og knús góða helgi
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 16.2.2007 kl. 16:28
Að slá taktin með matskeiðum er einn skemmtilegasti partýleikur okkkar systra og erum við jafna sotlar geitur þáog dottlar ösnurvonandi gengur allt vel hjá dóttur þinni.G-ÓÐA helgi
Solla Guðjóns, 16.2.2007 kl. 16:38
Ég hugsa að þið þrjú; asnan, Þjóðverjinn með teskeiðarnar (og nýju klippinguna) og þú með hækjurnar og matskeiðarspil - gætuð orðið major-tourist-attraction hérna næsta sumar. Asnan rekur líka alveg rosalega við oft, gæti verið svona bassi undir matskeiðarspilinu. (Hvernig er annars svona matskeiðarspil??)
Ég á eftir að kanna hvort við getum ættleitt hvor aðra.
gerður rósa gunnarsdóttir, 16.2.2007 kl. 18:16
Jæaja, ekki er Zoa neiðkvæð. Vonandi gengur vel hjá henni dóttur þinni á sveitabænum.
Flott mynd eins og venjulega hjá þér. Góða helgi og vonast til að sjá þig um helgina hér á blogginu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.2.2007 kl. 18:39
Gunni: ekki spurning færi þér vel
Takk Magga. Heiða: þú veist jú allt um skeiðarnar mínar hihihihi lofa að gera ekkert svoleiðis um helgina Næstum tvö urðu til að strákurinn fékk vin sinn í heimsókn
Ollasak: ekki að spurja að því að þú ert líka búin að prufa þetta eins og ég
Ekki spurnig Zoa þú getur selt okkur sem eithvað freek show EN án alls gríns þá spila ég á skeiðar annað slagið, orðið ansi langt síðan síðast vegna veikinda og vöntun á fjörugri drykkjarvöru Zoa þú tekur tvær matskeiðar og setur þær sitthorumeginn við visifingur hægrihandar, hvora á móti annari og ef þær ná ekki vel saman þá er bara að beygja þær aðeins að hvor annari, svo slær maður taktinn á lærinu á sér og notar vinstri hend til að breyta takti hihihi þú lætur mig vita hvernig gengur
Jórunn þetta verður spennandi með ættleiðingar málin, kanski við tvær skellum okkur út til Zou og fáum nokkur hlátursköst og slöppum af
Sigrún Friðriksdóttir, 16.2.2007 kl. 22:42
GEGGJUÐ mynd og góður húmor!!. Og góð hugmyndin hennar Zou að græða á ykkur ....gætuð haft vel upp úr þessu. Knús og góða nótt
Ester Júlía, 16.2.2007 kl. 23:25
ég er víst latur við að skrifa þessa dagana en vona að þið eigið góða helgi
Jens Hjelm (IP-tala skráð) 17.2.2007 kl. 06:57
Heyrðu Sigrún, mér líst vel á það.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 17.2.2007 kl. 12:09
Halló!Góðan og gleðiríkan dag
Solla Guðjóns, 17.2.2007 kl. 12:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.