17.2.2007 | 22:56
Ferlega afslappað :Þ
Skelli á ykkur einni afslappaðri fyrir svefnin. Það er orðið svoleiðis að ég get ekkert orðið bloggað nema að skella inn mynd með, sem þýðir að ég er bæði, blogg og myndafíkill En mér fynst þessi nú sætari en hjá Fannberg, og passar vel í alla hundaumræðuna sem er í gangi hjá bloggvinunum núna Ætla að kíkja bloggrúntin áður en ég legg mig
Klemmsur og knúsur frá mér
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Æ hvað hann er rosalega sætur en ætli hann sé jafnafslappaður og hann lítur út fyrir að vera ..hehe..knús og klem ....
Ester Júlía, 17.2.2007 kl. 23:15
Já ég held það Ester, ég á svona kött sem maðurinn minn getur gert allt við og hann bara malar, nokkuð viss um að þessum hefur bara verið stillt upp
EN ef það kemur í ljós að hundurinn var pintaður þá ber ég enga ábyrgð á því hihi
Sigrún Friðriksdóttir, 17.2.2007 kl. 23:27
Já þeiru eru falllegir það vantar nú ekki
Knús á þig og sofðu vel.
Solla Guðjóns, 18.2.2007 kl. 00:18
Æ hvað hann er sætur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 18.2.2007 kl. 11:37
Það má eiginlega segja að hann sé klemmdur og knúsaður á milli þessara tveggja trjábola :)
Bragi Einarsson, 18.2.2007 kl. 15:27
Heheh, góð athugasemd hjá Braga
Krúttleg mynd ;)
*Klem*
Elín Björk, 18.2.2007 kl. 17:49
Gleðilegan konudag rúslan mín
Solla Guðjóns, 18.2.2007 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.