Músik skođanakönnun.

Ég ákvađ ađ skella inn einni skođanarkönnun og athuga hvađ ykkur fynst um löginn í spilaranum hja mér. 'Eg skildi Pink floyd útundan međ vilja, ţví mér fynst ţetta lag yfir öll önnur hafinn Tounge

Endilega takiđ ţátt í könnuninni og skrifiđ komment hér ef ţiđ hafiđ eithvađ ađ segja um lagavaliđ mitt W00t

 

Klemms og knús til ykkar allra Heart Kveđja Sigrún.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Allt fín lög en ekki beinlínis mín músík svo égsegi pass en ţađ er svo gott ađ ţú ert komin aftur á ról Sigrún min. Ég vona ađ ţér líđi vel.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 31.3.2007 kl. 12:14

2 Smámynd: Kolla

Hć Sigrún min. ćđislegt ađ fá ţig aftur á bloggiđ. Vona ađ ţér líđi sem allra best. Knús og kossar Kolla

Kolla, 31.3.2007 kl. 12:20

3 Smámynd: Sigrún Friđriksdóttir

Hćhć snúllur  Ţér er sko alveg leyfilegt ađ hafa annan smekk Jórunn mín  Bara frábćrt ađ sjá ykkur aftur

Klemsur og knúsur

Sigrún Friđriksdóttir, 31.3.2007 kl. 13:10

4 Smámynd: Solla Guđjóns

Hć!Mér finnst ţessi lög fallleg og góđ í bland viđ afslöppunar-kósý-stundir.Annars vil ég hlusta á fjörog tek ţá gjarnan til hendini,dilla međ tuskuna og ţvegilinn

Knús

Solla Guđjóns, 1.4.2007 kl. 10:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband