Orðin ömmusystir og aldrei hressari :)

Jæja þá er nú langþráða barnið komið í heimin og var það svo stelpa eins og allir vissu og trúðu nema ég Glottandi Heheheh kanski ekkert mikið af strákagenum í stelpugerinu hjá henni Heiðu systir hihi En prinsessan fædist á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17 júni. 14 merkur og 48 1/2 cm falleg og heilbrigð lítil englarós Hlæjandi En ég var fjarri góðu gamni, var uppi í Finnholti hjá Guðný og 'Armanni. Við fengum allar fréttir jafn óðum og fengum að fylgjast vel með gangi mála. Ekki var nokkur möguleiki að komast á internetið og þjáði það okkur frænkurnar mikið Fýldur Reynt að senda okkur myndir á síman en ekkert gekk Gráta Við keyrðum meira að segja til Svíþjóðar að leita að internetkaffi og ekkert gekk !!! En ég lifði þetta nú af og er búin að skoða gat á myndirnar af henni á síðunni hennar Victoriu prinsessunar minnar Ullandi

En helgin var mjög góð og miklu komið í verk í Finnskogen. Sigga fór í reiðtúr með Maríu (bara þær 2) og svo sundriðu allir krakkarnir á 17 júni Hlæjandi Sigga hefur ekki farið á bak í tvö ár , svo þetta var meiri háttar afrek og erum við rosalega stolt af henni. 'Eg tók fullt af myndum sem ég á eftir að setja inn hér. Annars er ég bara frekar lúin eftir helgina, bætum reyndar við einum auka frídegi, bara svona að ganniBrosandi en líka til að hjálpa þeim að pakka öllu niður þar sem þau flitja alla hestana og verða með reiðskóla uppi á Skarslia (uppi í fjöllum) í sumar. Planið er nú að fara þangað í heimsókn og ég vona að það verði fljótlega og kanski tvisvar Ullandi (Ein hryllilega háð litlu frænku) eða þrisvar Gráðugur

Jæja kæru vinir og fjölskylda, ég læt þetta duga í bili.

Elska ykkur út og suður !!!!
Sigrún.

P.s. Laeila til hamingju með afmælið á 17 júni ekki amarlegt að þið séuð orðnar tvær um daginn !!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábærar myndir :) gaman að sjá Guðný mína :) hehe . Sigga frábærar myndir af þér og þú tekur þig glæsilega út á hestbaki bæði í fötum og í sundbol :) þú ert hetja finst mér :) elskum ykkur svo mikið í sundi og á þuru landi :) hehe

Heiða , Victoría , Lilja og Lady :) knús og klemm

Heiða,Victoria Rut,Lilja Rós og Lady (IP-tala skráð) 19.6.2006 kl. 23:50

2 identicon

Hjartanlega til hamingju með stelpuna og auððvitað báða krakkana þetta eru hreint frábærar einkunnir sem hún hefur fengið og æðislegar myndir hjá þér vonandi kemst þetta til skila lovu mamma

mamma (IP-tala skráð) 21.6.2006 kl. 12:54

3 identicon

Hæ hæ frábærar myndir af öllum frábært að sjá hvað Sigga er orðin örugg á hestbaki:)og til hamingju með einkunnirnar sem hun fékk það er æðislegt:)
Knús frá Laeilu lovjú

Laeila (IP-tala skráð) 21.6.2006 kl. 13:01

4 identicon

Hæ hæ og innilega til hamingju með einnkunnirnar hjá Siggu þetta er frábært:) og frábærar myndir of öllum:D
lovjú knús Laeila

Laeila (IP-tala skráð) 21.6.2006 kl. 13:08

5 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Takk takk Mamma, Heiða, Victoria Lilja og Laeila.

Hún er frábær og stendur sig eins og hetja í skólanum :)

Sigrún Friðriksdóttir, 21.6.2006 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband