4.11.2006 | 14:56
Vá bara komnar yfir 2000 heimsóknir :)
Ég ætla nú á að byrja á að þakka ÖLL kommentin og gestarbókaskrifin, ég verða alveg rosalega ánægð ef einhver nennir að kvitta hjá mér Bara búin að vera voða traffic á síðunni núna, sem er bara mjög gaman. Mér fynst líka gaman að þessu með blogg vinina, að geta auðveldlega fylgst með þegar góðir pikkarar eru að pikka
Ég er búin að vera á smá blogg rápi undanfarið og fanst temmilega skrítið þegar ég kom inn á eina síðuna, sem var að lýsa erfiðleikum í sambandi og ég gerði eins og mér fynst kurteisi setti inn bara ósköp létt komment og góðar óskir, og svo þegar ég kíkti seinna um daginn var búið að fjarlægja það Skrítið ef að fólk vill hafa lokað blogg, þá er það ekkert mál, en afhverju að hafa það opið og opið fyrir komment ef þú vilt þau ekki. Ekki það að þetta snerti mig nokkurn skapaðan hlut, fanst þetta bara furðulegt.
Annars er voðalítið nýtt að frétta, ég þarf að fara finna mér eithvað efni til að skrifa um annað en sjálfa mig, svo ég hafi eithvað að skrifa hér
En, en og aftur takk fyrir komurnar, kommentin og kosningarnar. Kær kveðja Sigrún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Þá erum við tvö um að finnast athugasemdir vera gaman, gaman.
Ég skil ekki fólk sem tekur burtu athugasemd, ég vona að það hafi ekki verið ég (Þá var það ófart) 
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.11.2006 kl. 17:22
Neihei það varst ekki þú Gunnar minn
Sendi þér adressuna í pósti hihihi
Sigrún Friðriksdóttir, 4.11.2006 kl. 17:49
mér finnst lika gaman að comenta hihiiiii
Ólafur fannberg, 4.11.2006 kl. 23:24
Hæ dulla.... bara litid nattaklem fra mer
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 4.11.2006 kl. 23:41
alltaf gaman að fá komment :D
takk fyrir "vinaboðið" :P
Ólafur N. Sigurðsson, 5.11.2006 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.