20.11.2006 | 16:37
Tvö andlát á tveimur dögum
Hér er frekar þungt yfir heimilinu, fengum þær fréttir í gær að föðurbróðir mansinns míns hefði dáið af hjartaslag fyrr um dáin og í morgun fengum við svo þær fréttir að annar föðurbróðir hans hefði dáið í nótt, en það var vitað að hann var að fara. Engu að síður erum við svo langt í burt frá tengdarpabba núna sem virkilega hefði þurft á okkur að halda núna eftir að hafa mist tvo bræður á tveimur dögum, en aðstæðurnar hér heima eru bara þannig að það er ekki hægt að rjúka til Hollands núna :( En ég er ekki í neinu blogg stuði svo ég læt heyra í mér við betra tækifæri. Og ég er búin að lesa bloggin hjá vinum mínum og tel þetta ekki vera slúður að deila hugsunum mínum með ykkur!!
Lifið heil og lengi !!!
Kveðja Sigrún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
samhryggist
Ólafur fannberg, 20.11.2006 kl. 16:46
Elsku systir mín og mágur innilegar samúðarkvejur , og skilið líka samúðarkveðjum til opa . Elska ykkur endalaust Heiða og dætur
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 20.11.2006 kl. 18:44
Innilegar samúðarkveðjur Sigrún mín,til þín og fjölskyldu þinnar.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.11.2006 kl. 21:14
hæhæ vildi bra segja að eg samhryggist ykkur innilega og að eg er komin með islenskt blogg sloðin er kara84.blog.is
love you... lilja
Lilja rós Jensen, 20.11.2006 kl. 22:04
Takk fyrir kveðjurnar !! Þið eruð öll dúllur !!!
Sigrún Friðriksdóttir, 21.11.2006 kl. 01:14
innileg samúðarkveðja
Margrét M, 21.11.2006 kl. 09:25
innilegar samúðarkveðjur elskurnar mínar, og sendu líka samúðarkveðju til opa... Elska ykkur!
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 21.11.2006 kl. 21:44
Innilegar samúðarkveðjur. Það er nógu slæmt að missa skyldmenni, en að tvö á tveim dögum er óréttlátt. Það sem gerir svona hluti enn verri er að vera langt frá fjölskyldunni og komast ekkert. Ég er í Hollandi, svo ef ég get gert eitthvað er það minnsta málið. Efast samt um það.
Villi Asgeirsson, 22.11.2006 kl. 13:12
Innilegar samúðarkveðjur .
Kveðja Rebekka Magg
Rebekka Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 16:05
Takk fyrir allir saman, og Villi svo sætt af þér að bjóða hjálp, en eins og þú segir er ekkert hægt að gera og erfiðast að vera svona langt í burtu, og geta ekki komist. Það hlújar um hjartað að fá svona margar góðar kveðjur.
Takk en og aftur dúllur, Sigrún.
Sigrún Friðriksdóttir, 22.11.2006 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.