21.2.2009 | 10:32
Að leiðarlokum :)
Hæ hæ þið sem nennið enþá að kíkja á mig hér. Ég er orðin mjög löt við að blogga og er frekar upptekin vegna náms og nú undanfarið veikinda. Nenni ekkert að fara út í það hér en það er bara þetta sama gamla
Skelli inn nokkrum myndum á meðan ég er að gera það upp við mig hvort ég egi ekki bara að loka blogginu í bili allavega. En þið sem eruð bloggvinir mínir, þá þykir mér undurvænt um ykkur og hugs oft til ykkar. Hugsa um ykkur í ykkar daglega lífi og það sem þið hafið hrært við mér með ykkar bloggum.
Þessi fékk mig til að hlægja upphátt, þó að mér stökvi varla bros þessa dagana
Tala um að vera gripin glóðvolgur
Þessa þurfti ég að skoða smá stund áður en ég sprakk úr hlátri
Ástarkveðjur, ykkar Sigrún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Gott að það er enn stutt í húmorinn hjá þér dúllan mín,þrátt fyrir allt,þú ert algjör hetja elskan mín og ég má alveg segja það,ég er mamma þín knús og miljón kossar,baráttukveðjur frá okkur á klakanumelska þig óendanlega mikið hjartað mitt
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 21.2.2009 kl. 15:16
Skil hvenrig þér líður elsku systir en hvað sem þú ákveður þá ertu altaf með okkur flottar myndir eins og alltaf . Knúss og klemm
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 22.2.2009 kl. 11:45
Æ nei elskan, ertu enn og aftur að fást við það sama! Svo leiðinlegt að heyra.... Klem
Olina Kristinsdottir Gulbrandsen, 23.2.2009 kl. 18:44
Sigrún mín, mikið finnst mér leiðinlegt að heyra að þú eigir við meiri veikindi að stríða. Ég er líka orðið sjaldan á blogginu. Ég sendi þér mínar bestu kveðjur og hugsanir.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.2.2009 kl. 11:05
Ástarkveðjur og knús
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 2.3.2009 kl. 02:22
HAHAHAHA ég var heldur ekki að fatta þessa síðustu alveg strax en hinar myndirnar eru ferlaga flottar og þá sérstaklega litla mjása
Laeila Jensen Friðriksdóttir (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.