28.12.2006 | 22:30
Yndisleg jól !!
Jæja þá er nú komið að því að ég skrifi eithvað. Jólin eru búin að vera alveg yndisleg. Rólegheit og stressleysi eins og mér líkar það best Það er búið að vera alveg frábært að fá að hafa Heiðu systir og litlu Victoriu hjá okkur og er sú stutta algjör sólargeysli. En við vorum svo heppin að fá að halda upp á 2gja ára afmæli litlu skutlu. Ég ætla að skella nokkrum myndum með, bara til að monta mig smá
Jæja vinir læt þetta duga í bili, ætla að reyna að kíka bloggvinarúntin og kvitta :) Kær kveðja Sigrún.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:31 | Facebook
Athugasemdir
Hæ hæ ...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.12.2006 kl. 23:19
Hæ
Sigrún Friðriksdóttir, 28.12.2006 kl. 23:33
hóhó og jóla nýárs knús
Ólafur fannberg, 29.12.2006 kl. 08:16
hóhó og híhí ekki seinna vænna en að byrja á nýjársknúsinu
Sigrún Friðriksdóttir, 29.12.2006 kl. 08:47
Æðislegar myndir. Gott að þú naust jólana svona vel. Bestu kveðjur J
Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.12.2006 kl. 11:52
hóhó jólakveðja og knús og klem og kreist og kyss og barningur ef því er að skipta, besta að kvitta svo ég fái góðan mat á morgun.. eða svo ég fái mat því ég VEIT að hann verður góður :D Svona Súí mömmu og mömmu matur... mmmmm namm namm ;) love love... sé þig þegar ég sný mér við og heyri í þér nú þegar :D ;) hehe
Guðný (IP-tala skráð) 30.12.2006 kl. 21:26
geleðilegt nýtt ár
Margrét M, 31.12.2006 kl. 12:14
Gleðilegt ár Sigrún mín.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.1.2007 kl. 17:45
Gleðilegt ár, Sigrún. Hvert ár á sínar góðu og erfiðu stundir. 2007 verður flott ár. Takk fyrir bloggið!
Villi Asgeirsson, 1.1.2007 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.